SVFR 84 ÁRA Í DAG!
Til hamingju með daginn kæru félagsmenn – en fyrir nákvæmlega 84 árum hittust 48 áhugamenn um stangveiði og stofnuðu með sér veiðifélag, m.a. til að stuðla að uppbyggingu Elliðaánna. Áhugi á stangveiði í þá daga var ekki mikill og þeir þóttu jafnvel skrítnir sem léku sér við slíkt. Nú er öldin önnur og tugþúsundir Íslendinga …