Aðalfundur í dag kl. 18.00 – ertu búin/n að kjósa?
Kæru félagar! Aðalfundur SVFR verður haldinn í dag fimmtudaginn 29. febrúar nk. kl. 18:00. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4. Dagskrá fundarins hefur verið kynnt og má sjá hana hér. KOSIÐ TIL STJÓRNAR SVFR Kosið verður um þrjú sæti í stjórn SVFR og hefur rafræn kosning þegar farið í gang. Við hvetjum …
Lesa meira Aðalfundur í dag kl. 18.00 – ertu búin/n að kjósa?