Aðalfundur SVFR: Úrslit í stjórnarkjöri og óbreytt félagsgjald
Úrslit í stjórnarkjöri Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) voru kynnt á aðalfundi félagsins, sem fór fram í Akóges-salnum í Lágmúla í gærkvöldi. Ragnheiður Thorsteinsson formaður SVFR var ein í framboði til formanns og því sjálfkjörin. Fjórir frambjóðendur bitust um þrjú laus sæti í stjórn. Kosningarnar hófust fimm dögum fyrir aðalfund og voru rafrænar. Á kjörskrá voru 2.547 …
Lesa meira Aðalfundur SVFR: Úrslit í stjórnarkjöri og óbreytt félagsgjald