SVFR 85 ára – opið hús!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður 85 ára þann 17. maí n.k. en félagið var stofnað á þeim degi árið 1939.  Við ætlum að halda upp á afmælið með opnu húsi í Akóges salnum Lágmúla 4, kl. 19.30.

Það verður nóg um að vera en hlekkur á FB viðburðinn má finna hér:

 

Sjáumst!

Viðburðarnefnd og stjórn SVFR

 

By Ingimundur Bergsson Fréttir