By admin

Veiðimaðurinn kominn út!

Vetrarblað Veiðimannsins 2019-2020 Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda og víða komið við. Tilhlökkun veiðimanna fyrir komandi veiðisumri fer nú vaxandi og tilvalið að stytta sér óralanga biðina til næsta vors með góðum veiðisögum. Í þessu blaði kynnumst við litríkum listaverkaflugum Harðar Filipssonar …

Lesa meira Veiðimaðurinn kominn út!

By admin

Breytingar á veiðifyrirkomulagi í Elliðaánum 2020 

Breytingar á veiðifyrirkomulagi í Elliðaánum 2020  Kæri félagi í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Nýverið voru niðurstöður rannsóknar á laxastofni Elliðaánna kynntar fyrir stjórn SVFR.  Fiskifræðingar Hafrannsóknarstofnunar rannsökuðu vöxt og viðgang stofnsins, þróun yfir áratuga langt tímabil, fjölda gönguseiða, veiðihlutfall o.fl.  Ástæða þess að ráðist var í rannsóknina voru hugmyndir um að gangsetja gömlu rafstöðina í Dalnum, sem …

Lesa meira Breytingar á veiðifyrirkomulagi í Elliðaánum 2020 

By admin

Opið hús 6. desember nk.

Á föstudaginn næsta, 6. desember, er komið að fyrsta opna húsi vetrarins hjá SVFR sem er í samstarfi við Flugubúlluna. Staðsetning er Síðumúli 1, í sal Garðyrkjufélags Íslands, (gengið inn frá Ármúla). Dagskráin verður sérlega glæsileg þetta kvöldið. Húsið opnar kl. 19.00 og við ætlum að gefa 80 fyrstu gestum kvöldsins hamborgara í tilefni 80 …

Lesa meira Opið hús 6. desember nk.

By admin

Eldvatnsbotnar í góðum gír!

Brynjar Örn Ólafsson og Árni Freyr Stefánsson kíktu í Eldvatnsbotnana. Það var mikill fiskur á svæðinu, aðallega sjóbirtingur en þó lax að stökkvar þar líka. Þeir urðu aðallega varir við fiska í vestari kvíslinni, nánar tiltekið í Beygjunni, Heljarhyl og Breiðunni. Þeir tóku þó einn í eystri kvíslinni.  Þeir voru aðallega að veiða á flotlínu …

Lesa meira Eldvatnsbotnar í góðum gír!

By admin

Fín veiði í Bíldsfelli og veiðileyfi á tilboði.

Emil Gústafsson var við veiðar í Bíldsfelli og lauk veiðum í gær ásamt félaga sínum.  Saman fengu þeir 6 laxa og misstu 3 á einum degi.  Stærsti fiskurinn var 84 cm. Einn fiskur veiddist milli Garða og restin fékkst á Neðsta horni.   Höfum heyrt af fiskum síðustu daga sem hafa veiðst í Sakkarhólma, Neðri og …

Lesa meira Fín veiði í Bíldsfelli og veiðileyfi á tilboði.

By admin

Kynningarverð fyrir mögnuðu urriðasvæðin fyrir norðan til loka tímabils

Erum með á sérstöku kynningarverði urriðaveiðisvæðin fyrir norðan í Laxárdal, Staðartorfu og Múlatorfu. Þessi kynningarverð eru 40% afsláttur í þessar mögnuðu svæði. Dæmi: Laxárdalur (lokar 29.ágúst) – ein stöng í heilan dag (hálfur/hálfur) – Rétt verð 38.800 kr með fæði og gistingu- kynningarverð 30.440 kr Staðartorfa (lokar 10.sept) – ein stöng í heilan dag (heill …

Lesa meira Kynningarverð fyrir mögnuðu urriðasvæðin fyrir norðan til loka tímabils

By admin

Flott skot í Haukadalsá

Veiðimenn sem voru við Haukadalsá núna fyrir tveimur dögum fengu fínt skot. Flott vatn var í ánni að sögn veiðimanna þar sem að það rigndi vel inn á dal og til fjalla. Veðurskilyrði voru hávaðarok og úrkoma. Náðu þeir félagar að landa 18 löxum á þessum tveimur dögum og verður það að teljast ágætis skot. …

Lesa meira Flott skot í Haukadalsá