Veiðimaðurinn kominn út!
Vetrarblað Veiðimannsins 2019-2020 Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda og víða komið við. Tilhlökkun veiðimanna fyrir komandi veiðisumri fer nú vaxandi og tilvalið að stytta sér óralanga biðina til næsta vors með góðum veiðisögum. Í þessu blaði kynnumst við litríkum listaverkaflugum Harðar Filipssonar …