Varmá vorveiðin
Undanfarna daga hefur verið alveg brjálað að gera og við lítið náð að miðla upplýsingum. Við gerum okkar besta og vonandi fer þetta að lagast allt saman. Veiði í Varmá hófst þann 1. apríl og veiddust 8 fiskar við erfiðar aðstæður, áin vatnslítil og veður bjart. Þann 2. apríl fengust aftur 8 fiskar. Þann 3. …