By admin

Enginn sjókvíaeldisfiskur í veiðihúsum SVFR

Líkt og margir veiðileyfasalar hafa tilkynnt nú að undanförnu vill Stangaveiðifélag Reykjavíkur taka það sérstaklega fram að það verður enginn sjókvíaeldisfiskur á boðstólnum í veiðihúsum á okkar vegum. Undanfarin ár hefur slíkt ekki verið á boðstólnum í okkar veiðihúsum, en í þeim tilfellum sem boðið er upp á eldisfisk, er það bleikja sem ræktuð er …

Lesa meira Enginn sjókvíaeldisfiskur í veiðihúsum SVFR

By admin

SVFR veitir umsögn um lagafrumvarp sem tengjast fiskeldi.

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. SVFR hefur þegar framsent Alþingi umsögn sína, en hana má sjá í meðfylgjandi viðhengi. UMSÖGN SVFR (opnast í nýjum flipa). SVFR hefur ávallt lagst gegn sjókvíaeldi við Íslandsstrendur enda sýna bæði rannsóknir sem og reynsla annarra þjóða sem stunda laxeldi í …

Lesa meira SVFR veitir umsögn um lagafrumvarp sem tengjast fiskeldi.

By admin

Frekari fréttir af aðalfundi SVFR

Eins og áður hefur komið fram var aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur haldinn síðastliðinn laugardag. Ágætlega var mætt á fundinn og var mikill hugur í þeim félagsmönnum sem mættu. Fram fóru venjubundin aðalfundarstörf og gékk fundurinn vel fyrir sig. Þrír sitjandi stjórnarmenn voru í kjöri til áframhaldandi setu í stjórn félagsins og tveir nýjir aðilar buðu sig …

Lesa meira Frekari fréttir af aðalfundi SVFR