By admin

Veisla í Varmá

Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá og í töluverðu magni! Bjartur Ari var við veiðar í gær með vini sínum Guðmundi Kára og voru þeir varir við mikið magn af fiski á flestum svæðum. Sjóbirtingarnir voru eins og tundurskeyti þegar þeir komu á fullri ferð upp ánna, þeir voru varir við göngurnar á bökkum en einnig …

Lesa meira Veisla í Varmá

By admin

Veiðitölur vikunnar

Laxveiðin gengur vel og veðrið er loksins farið að gæla við veiðimenn, kippur hefur verið í Langá og er mikið af laxi að ganga upp í Elliðaárnar. Hér eru nýjustu tölurnar af svæðum SVFR og verður þessi listi uppfærður í dag. Elliðaár – 157 Gljúfurá – 23 Haukadalsá – 111 Korpa – 50 Langá – …

Lesa meira Veiðitölur vikunnar

By admin

Alviðra komin í gang!

Fyrsti laxinn í Alviðru kom á land í gærkvöldi en Jóhann Sigurður Þorbjörnsson fór í nokkra klukkutíma í gær og fékk fallega 81cm hrygni og missti einn smálax. Báðir voru í Kúagili og tóku Sunray í yfirborðinu hann sagði að það voru laxar í Öldunni og á fleiri stöðum á breiðunni og þeir voru mikið …

Lesa meira Alviðra komin í gang!

By admin

Laus leyfi í Langá

Langá er öllum kunnug, þar er einn sterkasti laxastofn Vesturlands og á hún mikið af aðdáendum um allan heim. Undanfarna daga hefur verið hörku ganga upp teljarann sem er staðsettur við Skuggafoss og hafa rúmlega 200 fiskar gengið upp á síðustu þremur dögum og er teljarinn í 600 löxum en það eru 30-40% sem fara …

Lesa meira Laus leyfi í Langá

By admin

Veiðimaðurinn kominn út – afmælisútgáfa

Veiðimaðurinn er kominn út! 80 ára afmælisblað Veiðimannsins er komið út en fyrsta tölublaðið leit dagsins ljós árið 1940. Í tilefni afmælisins er það öllum aðgengilegt á vefnum en prentuð útgáfa mun berast fljótlega til félagsmanna og áskrifenda. Á vef SVFR er einnig hægt að lesa önnur tölublöð Veiðimannsins frá árinu 2014. Því er af …

Lesa meira Veiðimaðurinn kominn út – afmælisútgáfa