By admin

Flott veiði í Flókadalsá

Sjóbleikjan er seinna á ferðinni í ár heldur en síðustu ár og er Flókadalsá ekki undantekning á því. Talið er að ástæðan afhverju bleikjan hagar sér svona er snjóbráðin, það var rosalega mikill snjór á Tröllaskaganum síðasta vetur og er hann ennþá að bráðna. Bleikjan er 2-3 vikum seinna á ferðinni og er besti tíminn …

Lesa meira Flott veiði í Flókadalsá

By admin

92cm hængur í Langá

Langá er full af laxi og aðstæður þar eru frábærar. Undanfarið hefur mörgum þótt takan treg og freistast til að sökkva flugunni, í þeirri von að nálgast fiskinn. Við þær aðstæður er tilvalið að gera eitthvað allt annað, t.d. skella undir Green Brahan #18 og sjá hvað gerist. Það skilaði þessum 92 cm fiski upp …

Lesa meira 92cm hængur í Langá

By admin

Endursöluholl vegna forfalla í Langá 7-11.ágúst – Tilboð

Vegna Covid 19 ástandsins var stórt holl að losna í endursölu fyrir þá aðila í Langá daganna 7.8.9 og 11.ágúst. Hægt verður að kaupa eina vakt eftir hádegi 7.ágúst (12 stangir lausar) á 35.000 kr. Þann 8. ágúst eru 12 stangir lausar og 9.ágúst einnig. Þeir dagar verða seldir í heilum dögum frá morgni til …

Lesa meira Endursöluholl vegna forfalla í Langá 7-11.ágúst – Tilboð

By admin

Veiðitölur vikunnar

Langþráð rigning er komin og það er stækkandi straumur, veiðin á svæðum  SVFR er að mestu jöfn og í góðum gír. Leirvogsá stendur upp úr þar sem hún er búin að ná heildarveiði síðasta tímabils, þá veiddust 113 laxar en nú er áin komin í 128 á einungis 2 stangir! Það vantar veiðitölur úr Soginu en veiðin í Alviðru …

Lesa meira Veiðitölur vikunnar

By admin

Sterkar göngur í Langá!

Góður gangur hefur verið í Langá á Mýrum síðustu daga og það hafa verið sterkar göngur undanfarna daga, síðasta sólarhringinn gengu 200 laxar upp teljarann í Skuggafossi og má hæglega búast við því að sú ganga var 300 – 400 laxar þar sem það fara alls ekki allir laxar upp teljarann! Áin er algjörlega blá …

Lesa meira Sterkar göngur í Langá!

By admin

Leirvogsá pökkuð!

Eftir rigningarnar í síðustu viku hefur Leirvogsá farið á flug, menn eru að telja tugi laxa á helstu stöðum. Flestir laxarnir eru að koma á land fyrir neðan þjóðveg en á eftirlitsferð í gær taldi veiðivörður tugi fiska í Snoppu og Birgishyl. Við heyrðum í veiðimanni sem var kominn með kvótann klukkan 10, hann sagði …

Lesa meira Leirvogsá pökkuð!