17 laxar á eina stöng í Elliðaánum!
Félagarnir Hrafn Hauksson og Jóhann Freyr Guðmundsson fóru saman í Elliðaárnar síðasta sunnudag og gerðu heldur betur góða veiði. Það var sól og hægur vindur en veiðin var frábær. Fiskarnir voru að taka litlar flugur og flestir komu á rauða og svarta Frances í stærð 14 og 16. Frísvæðið gaf þeim félögum flesta fiska en …