By admin

Opið hús 1. desember – Dagskrá

Jæja þá er loksins komið að því að fyrsta opna hús vetrarins verður þann 1. desember n.k. á hefðbundnum stað í Rafveituheimilinu. Dagskráin er klár og er eftirfarandi: 20:00 Húsið opnar 20:30 Páll Ingólfsson formaður Veiðifélags Straumfjarðarár kynnir ánna og sýnir myndir 21:15 Magnús frá VAKA kynnir myndavélateljara sem þeir framleiða og myndashow með. 21:45 …

Lesa meira Opið hús 1. desember – Dagskrá

By admin

Lauflétt fréttaskot

Brjálað að gera Þessa dagana er brjálað að gera hér á skrifstofunni. Nýtt ársvæði komið til okkar, við erum á fullu að reyna að auka framboð veiðileyfa fyrir ykkur kæru félagsmenn, undirbúningur fyrir úthlutun, opið hús, söluskrá og jólahefti Veiðimannsins er í fullum gangi sem og forsala veiðileyfa fyrir næsta ár í blússandi gír. Þar …

Lesa meira Lauflétt fréttaskot

By admin

Straumfjarðará til Stangaveiðifélags Reykjavíkur

Þann 1. nóvember voru undirritaðir samningar á milli Veiðifélags Straumfjarðarár og Stangaveiðifélags Reykjavíkur um leigu á veiðirétti í Straumfjarðará frá árinu 2018 til og með 2022. SVFR hefur nú þegar hafið sölu á veiðileyfum og skipulag fyrir næsta ár og eru allir áhugasamir hvattir til að hafa samband við SVFR til að bóka veiðileyfi í …

Lesa meira Straumfjarðará til Stangaveiðifélags Reykjavíkur

By admin

Ný skemmtinefnd óskast

Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar eftir nýrri skemmtinefnd til að skipuleggja, halda utan um og framkvæma þá skemmtidagskrá sem í boði verður fyrir félagsmenn okkar í vetur. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda póst á svfr@svfr.is og lýsa yfir áhuga á að sjá um skemmtanahald félagsins. Skemmtinefnd starfar náið með fulltrúa stjórnar SVFR þegar kemur að …

Lesa meira Ný skemmtinefnd óskast

By admin

Sog – Skýrsla árnefndar

Við höfum fengið til okkar skýrslu árnefndar úr Soginu fyrir sumarið 2017. Það er óhætt að segja að skýrslan er ekki mjög jákvæð þó hún sé vel unnin. Ef við byrjum á Bíldsfells svæðinu þá veiddust þar samtals 64 laxar, þ.e.a.s. Atlantshafslaxar. Það er minnsta veiði á svæðinu um árabil og ljóst er að aðgerða …

Lesa meira Sog – Skýrsla árnefndar

By admin

Breytingar á skrifstofu

Nýverið var tekin sú ákvörðun að fækka starfsfólki á skrifstofu SVFR yfir veturinn. Ákveðið var, frá og með 1. október og fram á næsta vor, að einungis væru tveir starfsmenn í vinnu á skrifstofunni dags daglega. Að sama skapi var tekin sú ákvörðun að stytta símatíma á skrifstofunni en í vetur verður opið fyrir símann …

Lesa meira Breytingar á skrifstofu