By SVFR ritstjórn

Forúthlutun 2021 er hafin!

Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að sérstök félaga forúthlutun er hafin á Flekkudalsá og Sandá í Þistilfirði. Samhliða því er hafin forúthlutun á önnur ársvæði sem verða nefnd hér að neðan. Athygli skal vakin á því að ekki er hægt að kaupa veiðileyfi úr þeim ám sem eru einungis til félagaúthlutunar en sú …

Lesa meira Forúthlutun 2021 er hafin!

By SVFR ritstjórn

Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin!

Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin. Nálgast má umsóknarform hér en stangarverð birtist þegar búið er að velja ársvæðið sem menn hugnast og dagsetningu. Þá er hægt að sækja um báðar árnar, eitt holl í hvora á. Það hefur ekki framhjá neinum að einu skilyrðin eru að einstaklingar skuli vera félagsmenn SVFR. Umsóknarfrestur er …

Lesa meira Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin!

By SVFR ritstjórn

Síðasta veiðiferðin í ár? Laus leyfi í Varmá

Varmá er opin til 20 október og er stórskemmtileg á þessum tíma árs, veiðin hefur verið frábær í ár og hafa margir stórir sjóbirtingar komið á land. Besta veiðin hefur verið á frísvæðinu fyrir ofan Reykjafoss sem er í uppáhaldi hjá mörgum. En það sem við höfum heyrt frá veiðimönnum er að fiskurinn er vel …

Lesa meira Síðasta veiðiferðin í ár? Laus leyfi í Varmá

By admin

Síðasta veiðiferðin? Lokahollið 21-23.september á tilboði í Langá

September veiðar í Langá hafa gengið vel líkt og undanfarin ár. Við ætlum að setja lokahollið á tilboð en mikið hefur rignt síðustu daga og er veðurspáin hagstæð fyrir veiðimenn þótt kalt verði á þessum dögum. Það getur hjálpað til við að hrifsa upp hænganna sem eru orðnir æstir á þessum tíma árs. Hollið sem …

Lesa meira Síðasta veiðiferðin? Lokahollið 21-23.september á tilboði í Langá

By admin

Veiðisaga úr Varmá

Varmá hefur verið öflug í ár, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júlí og það er rosalega mikið af fiski í ánni. Ingólfur Örn fór í Varmá og lenti í veislu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. “Kíkti í gær eftir vinnu. Mikið vatn og aðeins grænskoluð áin eftir rigningarnar í vikunni. Lítið að gerast og helstu hyljir …

Lesa meira Veiðisaga úr Varmá

By admin

Varmá í góðum gír

Sjóbirtingsveiðin í Varmá er ein sú skemmtilegasta á Suðurlandi, fiskurinn er snemmgengur þar og er góð veiði mest allt tímabilið. Síðustu vikur hefur ringt með jöfnu millibili þannig vatnsleysi er ekki vandamál. Við heyrðum í félögunum Auke van der Ploeg og Aroni Jarli sem voru við veiðar síðasta sunnudag í Varmá. Þeir mættu snemma um …

Lesa meira Varmá í góðum gír

By admin

Endursöluholl vegna forfalla í Langá 7-11.ágúst – Tilboð

Vegna Covid 19 ástandsins var stórt holl að losna í endursölu fyrir þá aðila í Langá daganna 7.8.9 og 11.ágúst. Hægt verður að kaupa eina vakt eftir hádegi 7.ágúst (12 stangir lausar) á 35.000 kr. Þann 8. ágúst eru 12 stangir lausar og 9.ágúst einnig. Þeir dagar verða seldir í heilum dögum frá morgni til …

Lesa meira Endursöluholl vegna forfalla í Langá 7-11.ágúst – Tilboð

By admin

Leirvogsá pökkuð!

Eftir rigningarnar í síðustu viku hefur Leirvogsá farið á flug, menn eru að telja tugi laxa á helstu stöðum. Flestir laxarnir eru að koma á land fyrir neðan þjóðveg en á eftirlitsferð í gær taldi veiðivörður tugi fiska í Snoppu og Birgishyl. Við heyrðum í veiðimanni sem var kominn með kvótann klukkan 10, hann sagði …

Lesa meira Leirvogsá pökkuð!