Viðburðir á döfinni
Það er farið að síga á seinni hlutann á apríl og veturinn virðist loksins vera að sleppa sumrinu úr sínum heljargreipum. Við fögnum því og sláum upp nokkrum skemmtilegum viðburðum nú í maí. Formleg dagskrá er ekki tilbúin en við hvetjum ykkur til að taka þessar dagsetningar frá og fylgjast vel með hér og á …