Um brot á veiðireglum
Því miður hefur okkur nú borist tvær tilkynningar um brot á veiðireglum á einu af svæðum okkar. Reglur á svæðinu kveða á um að einungis sé veitt á flugu en því miður hafa nú tveir hópar tilkynnt ummerki um maðk- og spúnaveiði á svæðinu. Við fengum senda mynd af útbúnaði sem ekkert á skylt við …