Mánudagsfréttir
Nú um helgina var skrifað undir nýjan langtímasamning um Gljúfurá í Borgarfirði. Áin hefur verið bakbein í flóru laxveiðiáa Stangaveiðifélagsins til fjölda ára og verður hún áfram í boði fyrir félagsmenn SVFR á næstu árum. Samstarf SVFR og Veiðifélags Gljúfurár hefur verið mjög gott í gegnum tíðina og hefur áin verið gífurlega vinsæl meðal félagsmanna …