Ný heimasíða og Vefsalan komin í loftið
Eftir þó nokkra bið og byrjunarörðuleika þá er vefsalan hjá okkur komin í gang. Ásamt því að vefsalan fékk nýtt útlit, ákváðum við að endurhanna hjá okkur heimasíðuna og vonum við að ykkur líki hún vel, við munum á næstu dögum og vikum kynna fyrir ykkur þó nokkuð af nýjunum á heimasíðunni, en við erum …