Á sama tíma og við óskum öllum félagsmönnum og viðskiptavinum Stangaveiðifélags Reykjavíkur gleðilegs nýs árs, minnum við á að umsóknarfrestur vegna félagsúthlutunar rennur út á miðnætti í kvöld 2. janúar.
Ef einhverjir félagsmenn eru í vanda við að senda inn umsóknir, þá endilega sendið okkur tölvupóst með kennitölu og umbeðnum dögum á [email protected] fyrir klukkan 23:50 í kvöld.