Gleðileg Jól
Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum gleðilegra jóla og fengsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Opnunartími skrifstofu SVFR yfir hátíðirnar er sem hér segir: 27. desember – 12:00-16:0028. desember – 12:00-16:0029. desember – LOKAÐ Opnum aftur 2. janúar.