Yfirlýsing frá formanni Stangaveiðifélags Reykjavíkur
Kæru félagar, Ég hef ákveðið að stíga til hliðar og mun ekki gefa kost á mér til formennsku áfram á aðalfundi sem verður 24. febrúar n.k. Ég hef verið í stjórn félagsins í 10 ár, þar af formaður síðustu fjögur árin. Á þessum tímapunkti er ágætis tækifæri að stíga til hliðar. Stangaveiðifélag Reykjavíkur er á …
Lesa meira Yfirlýsing frá formanni Stangaveiðifélags Reykjavíkur