By admin

Gleðileg Jól

Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum gleðilegra jóla og fengsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Opnunartími skrifstofu SVFR yfir hátíðirnar er sem hér segir: 27. desember – 12:00-16:0028. desember – 12:00-16:0029. desember – LOKAÐ Opnum aftur 2. janúar.

Lesa meira Gleðileg Jól

By admin

Veiðimaðurinn er kominn út

Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til félagsmanna sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir hátíðirnar á meðan þeir drekka í sig veiðisögur og fróðleik. Efnið er fjölbreytt að vanda en í blaðinu er m.a. veiðistaðalýsing á Straumfjarðará sem SVFR tryggði sér á haustdögum og mikill fengur er að. Veiðimaðurinn …

Lesa meira Veiðimaðurinn er kominn út

By admin

Opið hús 1. desember – Dagskrá

Jæja þá er loksins komið að því að fyrsta opna hús vetrarins verður þann 1. desember n.k. á hefðbundnum stað í Rafveituheimilinu. Dagskráin er klár og er eftirfarandi: 20:00 Húsið opnar 20:30 Páll Ingólfsson formaður Veiðifélags Straumfjarðarár kynnir ánna og sýnir myndir 21:15 Magnús frá VAKA kynnir myndavélateljara sem þeir framleiða og myndashow með. 21:45 …

Lesa meira Opið hús 1. desember – Dagskrá

By SVFR ritstjórn

Úthlutun til félagsmanna – Nýr umsóknarvefur

Á haustmánuðum var tekin sú ákvörðun innan stjórnar að flýta úthlutun til félagsmanna. Þetta var gert til þess að félagsmenn fengju fyrr svör við því hvort og þá hvaða veiðileyfum þeim er úthlutað sem og að geta þá fyrr sett óseld leyfi í sölu. Í kjölfar þessarar ákvörðunar var farið á fullt í það að hanna …

Lesa meira Úthlutun til félagsmanna – Nýr umsóknarvefur

By admin

Lauflétt fréttaskot

Brjálað að gera Þessa dagana er brjálað að gera hér á skrifstofunni. Nýtt ársvæði komið til okkar, við erum á fullu að reyna að auka framboð veiðileyfa fyrir ykkur kæru félagsmenn, undirbúningur fyrir úthlutun, opið hús, söluskrá og jólahefti Veiðimannsins er í fullum gangi sem og forsala veiðileyfa fyrir næsta ár í blússandi gír. Þar …

Lesa meira Lauflétt fréttaskot

By admin

Straumfjarðará til Stangaveiðifélags Reykjavíkur

Þann 1. nóvember voru undirritaðir samningar á milli Veiðifélags Straumfjarðarár og Stangaveiðifélags Reykjavíkur um leigu á veiðirétti í Straumfjarðará frá árinu 2018 til og með 2022. SVFR hefur nú þegar hafið sölu á veiðileyfum og skipulag fyrir næsta ár og eru allir áhugasamir hvattir til að hafa samband við SVFR til að bóka veiðileyfi í …

Lesa meira Straumfjarðará til Stangaveiðifélags Reykjavíkur