Opnunartími skrifstofu um páskana
Nú hljóta veiðimenn að vera alveg búnir með neglurnar af spenningi yfir veiðitímabilinu 2018 sem hefst eftir aðeins örfáa daga. Það er svo skemmtilegt í ár að 1. apríl lendir á Páskasunnudegi. Við óskum ykkur öllum góðra stunda á bakkanum þetta tímabilið en viljum á sama tíma fara yfir opnunartíma skrifstofu um páskana. Skírdagur: Lokað …