Flókadalsá í Fljótum byrjar vel!

Veiðimenn sem opnuðu ána í gær fengu 8 bleikjur og misstu einn lax á fyrstu vakt. Það eru góð tíðindi að bleikjan sé mætt á svæðið. Flókadalsá í Fljótum er frábær þriggja stanga sjóbleikjuá með laxavon. Tilvalið fyrir fjölskyldur. Veiðihús með þremur tveggja manna herbergum. ATH. laust holl 3.-5. júlí – sjá vefsölu. Nú er að hrökkva eða stökkva!
By admin Fréttir