Tungufljót í Skaftártungu í vefsölu
Við höfum fengið nokkur holl til umboðssölu í Tungufljóti í Skaftártungu en áin er ein albesta sjóbirtingsá landsins og þar veiðast árlega nokkrir sjóbirtingsdrekar. Við höfum tryggt okkur nokkur holl á besta tíma í ánni sem við bjóðum nú til sölu til félagsmanna okkar. Við höfum lengi haft augastað á því að fjölga kostum í …