Útdráttur í Elliðaánum fyrir sumarið 2018
Í kvöld fór fram útdráttur um daga í Elliðaánum fyrir sumarið 2018. Fór útdrátturinn fram í salarkynnum SVFR og mættu spenntir veiðimenn þar til að horfa á og fylgjast með því að allt færi rétt fram. Við þennan útdrátt í kvöld var einungis dregið um þá daga sem var umframeftirspurn hjá þeim félagsmönnum sem sóttu …