Það er að koma vor.
Það er ekki laust við að síðustu tveir dagar hafi aðeins blásið von um vor í brjóst. Smáfuglarnir syngja, það er farið að birta þegar maður keyrir í vinnuna og er ennþá bjart þegar maður keyrir heim. Nú er sléttur mánuður í að veiðitímabilið á Íslandi opni og veiðimenn flykkist í árnar í leit að …