By admin

Opnunardagurinn í Varmá

Opnunardagur veiðitímabilsins á Íslandi var nú á Páskasunnudag síðastliðinn, 1. apríl. Þá opnaði ein af okkar ám, Varmá, og er óhætt að segja að opnunin hafi bara gengið alveg prýðilega. Við heyrðum í veiðiverðinum nú í morgunsárið og hann staðfesti að á opnunardaginn hafi 45 fiskar verið færðir til bókar. Hann sagði að engin skrýmsli …

Lesa meira Opnunardagurinn í Varmá

By admin

Barna og unglingadagar 2018

Í sumar eru í boði 5 hálfir dagar sem félagsmönnum 18 ára og yngri gefst kostur á að koma og veiða í Elliðaánum í boði félagsins. Skráning fer fram á svfr@svfr.is og er til miðnættis 22. apríl.  Takmarkaður stangarfjöldi er í boði. Aðeins er tekið við umsóknum sem berast með tölvupósti. Dagarnir sem í boði eru: 24. júní FYRIR hádegi (sunnudagur) 15. júlí FYRIR hádegi (sunnudagur) 15. júlí EFTIR hádegi (sunnudagur) 29. júlí FYRIR hádegi (sunnudagur) 29. júlí …

Lesa meira Barna og unglingadagar 2018

By SVFR ritstjórn

Frestur til að skila úthlutuðum leyfum útrunninn

Í dag er eindagi á meirihluta veiðileyfa sem úthlutað var til félagsmanna í almennri úthlutun. Frestur til að skila veiðileyfum var á föstudaginn síðasta, 2. mars, eins og auglýst var í frétt þann 24. janúar. Við höfum bent fólki á að hafa samband við Alskil um skiptingu á greiðslum sem og óskum um frestingu á …

Lesa meira Frestur til að skila úthlutuðum leyfum útrunninn

By admin

Það er að koma vor.

Það er ekki laust við að síðustu tveir dagar hafi aðeins blásið von um vor í brjóst. Smáfuglarnir syngja, það er farið að birta þegar maður keyrir í vinnuna og er ennþá bjart þegar maður keyrir heim. Nú er sléttur mánuður í að veiðitímabilið á Íslandi opni og veiðimenn flykkist í árnar í leit að …

Lesa meira Það er að koma vor.

By admin

Frekari fréttir af aðalfundi SVFR

Eins og áður hefur komið fram var aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur haldinn síðastliðinn laugardag. Ágætlega var mætt á fundinn og var mikill hugur í þeim félagsmönnum sem mættu. Fram fóru venjubundin aðalfundarstörf og gékk fundurinn vel fyrir sig. Þrír sitjandi stjórnarmenn voru í kjöri til áframhaldandi setu í stjórn félagsins og tveir nýjir aðilar buðu sig …

Lesa meira Frekari fréttir af aðalfundi SVFR

By SVFR ritstjórn

Minnum á Aðalfundinn

Við minnum á Aðalfundinn á morgun 24. febrúar. Fundurinn hefst klukkan 16:00 og er í sal Garðyrkjufélags Íslands sem er í Síðumúla 1 (gengið inn Ármúlamegin, sjá mynd). Fram fara  venjubundin aðalfundarstörf sem og kjör formanns félagsins í eitt ár og kosið verður um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára.

Lesa meira Minnum á Aðalfundinn