By admin

Síðasta opna hús vetrarins 2017 – 2018

Kæru félagsmenn og annað áhugafólk um stangveiði, Takið frá föstudagskvöldið 4. maí n.k. því þá höldum við síðasta Opna hús vetrarins 2017-2018. Vorhúsið er árlegur viðburðir sem markar lok vetrarins og boðar komu sumarsins þar sem félagsmenn okkar flykkjast vonandi til veiða á svæðum SVFR. Dagskráin er ekki klár ennþá og þið hafið ennþá tækifæri …

Lesa meira Síðasta opna hús vetrarins 2017 – 2018

By admin

Langá vinsæl í sumar

Við erum alveg rosalega bjartsýn á að sumarið í sumar verði frábært á öllu landinu og þá sérstaklega í ánum okkar. Langá er ein af okkar bestu ám og er sívinsæl meðal okkar félagsmanna og annarra viðskiptavina. Engan skyldi undra það enda er áin í aðeins klukkutíma fjarlægð frá Höfuðborgarsvæðinu, er geysilega fjölbreytt og aðgengileg, …

Lesa meira Langá vinsæl í sumar

By admin

Veiðisumarið hefst í Elliðavatni Sumardaginn fyrsta

Skrifstofu SVFR var að berast eftirfarandi orðsending frá Veiðikortinu: Elliðavatn sem er á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs er eitt vinsælasta silungsveiðivatn á Íslandi. Þangað leggja leið sína þúsundir veiðimanna á öllum aldri – sumir að stíga sín fyrstu skref í áttina að fangi veiðigyðjunnar, en aðrir eru komnir á lokasprettinn – en eru samt ævinlega …

Lesa meira Veiðisumarið hefst í Elliðavatni Sumardaginn fyrsta

By admin

Laxárdalur lifnar við!

Laxárdalurinn er að lifna við, aðdáendum hans til mikillar gleði. Þeir sem þekkja dalinn líkja honum við Paradís og hafa hann efst á sínum óskalista. SVFR vill kynna dýrðina fyrir þeim sem ekki þekkja og efnir til kynningarkvölds með þeim sem þekkja svæðið eins og lófann á sér. Bjarni Höskuldsson, Hrafn Ágústsson og Ásgeir Steingrímsson …

Lesa meira Laxárdalur lifnar við!

By admin

Ný grein frá formanni SVFR

Formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur heldur áfram skrifum sínum er varða hagsmuni stangaveiðimanna gagnvart laxeldi í sjókvíum. Greinin birtist á síðum Fréttablaðsins nú í morgun en hana er einnig hægt að finna rafrænt á vef Vísis. Slóðin á greinina er hér: http://www.visir.is/g/2018180409073/nyju-rokin-arodursmeistarans-  Við hvetjum félagsmenn okkar og allt áhugafólk um stangveiði að lesa greina og deila sem víðast.

Lesa meira Ný grein frá formanni SVFR

By admin

Kastnámskeið

Þættinum var að berast bréf. Við biðjum ykkur öll að afsaka stuttan fyrirvara á þessu.                                                    Stangaveiðimenn og konur ATH.               Námskeið í fluguköstum hefst …

Lesa meira Kastnámskeið

By admin

Opnunardagurinn í Varmá

Opnunardagur veiðitímabilsins á Íslandi var nú á Páskasunnudag síðastliðinn, 1. apríl. Þá opnaði ein af okkar ám, Varmá, og er óhætt að segja að opnunin hafi bara gengið alveg prýðilega. Við heyrðum í veiðiverðinum nú í morgunsárið og hann staðfesti að á opnunardaginn hafi 45 fiskar verið færðir til bókar. Hann sagði að engin skrýmsli …

Lesa meira Opnunardagurinn í Varmá