Elliðaárnar opnuðu í morgun
Það var við hátíðlega athöfn við veiðihús Elliðaána sem Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson tilkynnti að Reykvíkingur ársins 2017 er Anna Sif Jónsdóttir. Hún fékk þann heiður að vera fyrst til að renna fyrir laxi í Elliðaánum 2017 og opna þar með ána. Eins og venjan er var fyrsta rennsli í Sjávarfossinn. Eftir að afætur …