By admin

Myndakeppni Veiðimannsins 2017

Veiðimaðurinn – málgagn stangveiðimanna – efnir árlega til samkeppni um bestu veiðimynd sumarsins. Nú er sumri tekið að halla og ekki úr vegi að deila skemmtilegum myndum og minningum með öðrum veiðimönnum. Myndin sem verður valin fær 50 þúsund króna inneign upp í veiðileyfi næsta sumars og á möguleika að birtast á forsíðu Veiðimannsins. Úrval …

Lesa meira Myndakeppni Veiðimannsins 2017

By admin

Staðan í ánum og síðustu lausu leyfin

Nú rétt í þessu fór út fjölpóstur á alla félagsmenn okkar um síðustu lausu laxveiðileyfin. Í þeirri upptalningu var ekki gert grein fyrir lausum leyfum í Korpu en við bendum áhugasömum á að hægt er að skoða laus leyfi í Korpunni hér: https://www.svfr.is/voruflokkur/korp/ Hægt er að skoða póstinn sem við sendum hér: Síðustu lausu laxveiðileyfin! Í …

Lesa meira Staðan í ánum og síðustu lausu leyfin

By admin

Það sem er framundan

Það er alveg að koma Verslunarmannahelgi og því gott að renna yfir það sem er framundan á döfinni. Byrjum á opnunartíma skrifstofu en opið er á morgum föstudag frá kl. 12:00 – 16:00 en lokað er á laugardag, sunnudag og mánudag. Skrifstofan opnar aftur kl. 8.00 á þriðjudaginn 8. ágúst. Það eru lausar stangir í …

Lesa meira Það sem er framundan

By admin

Sjóbirtingur

Nú þegar aðeins er tekið að líða á sumarið fer hugurinn óneitanlega að ráfa frá því að vera heltekinn af laxaveiki (e. salmon fever) yfir í að hugsa um tegundina sem tekur við af laxinum og kemur silfruð inn í árnar síðsumars og á haustin – sjóbirtingnum. Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur eru tvö svæði sem þekkt …

Lesa meira Sjóbirtingur

By admin

Laust í Langá

Veiðin í Langá sumarið 2017 hefur verið alveg prýðileg hingað til og mikið af fiski í ánni. Að kvöldi 19. júlí höfðu veiðst 731 lax eða 199 laxar á vikunni og hefur vikuveiðin haldist nokkuð stöðug það sem af er sumri. Stórstreymt er 24. júlí og Langá er þekkt fyrir flottar göngur á seinni stóra …

Lesa meira Laust í Langá

By admin

Langþráður fréttapakki

Nú er alltof langt um liðið síðan við höfum tekið stöðuna í ánum okkar og miðlað þeim upplýsingum til ykkar kæru félagsmenn. Nú í morgunsárið höfum við hringt í þá sem hafa verið við veiðar undanfarið og falast eftir fréttum en ekki alltaf haft erindi sem erfiði. Hér eru þó þær fréttir sem við höfum …

Lesa meira Langþráður fréttapakki

By admin

Veiðimaðurinn er kominn út

Skemmtilegt veiðisumar framundan Sumarblað Veiðimannsins er komið út og hefur aldrei verið stærra. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda en framundan eru spennandi tímar í stangveiðinni þegar íslenska sumarið skartar sínu fegursta og margir eiga stefnumót við sína uppáhalds veiðistaði. Veiðistaðalýsing á Úlfarsá-Korpu er í blaðinu en áin er nýr kostur innan raða SVFR. …

Lesa meira Veiðimaðurinn er kominn út

By admin

Mánudagsfréttir

Nú um helgina var skrifað undir nýjan langtímasamning um Gljúfurá í Borgarfirði. Áin hefur verið bakbein í flóru laxveiðiáa Stangaveiðifélagsins til fjölda ára og verður hún áfram í boði fyrir félagsmenn SVFR á næstu árum. Samstarf SVFR og Veiðifélags Gljúfurár hefur verið mjög gott í gegnum tíðina og hefur áin verið gífurlega vinsæl meðal félagsmanna …

Lesa meira Mánudagsfréttir

By admin

Um brot á veiðireglum

Því miður hefur okkur nú borist tvær tilkynningar um brot á veiðireglum á einu af svæðum okkar. Reglur á svæðinu kveða á um að einungis sé veitt á flugu en því miður hafa nú tveir hópar tilkynnt ummerki um maðk- og spúnaveiði á svæðinu. Við fengum senda mynd af útbúnaði sem ekkert á skylt við …

Lesa meira Um brot á veiðireglum