Forsala á veiðisvæðum SVFR
Forsala á veiðisvæðum SVFR fyrir 2019 Nú fara ársvæði SVFR að loka eitt af öðru og því ekki úr vegi að fara að huga að veiðisumrinu 2019. Að þessu sinni verða 7 svæði í boði í forsölu, en forsalan er jafnt fyrir félagsmenn SVFR sem og utanfélagsmenn. Þær ár og tímabil sem í boði eru: Laxá í Laxárdal – allt tímabilið …