Vefsalan opin
Nú er vefsala félagsins komin í loftið og því um að gera að fara að skoða lausa daga á ársvæðum SVFR í sumar. Inn á vefsölunni má sjá alla lausa daga á ársvæðum SVFR, en þar er hægt að skoða hvað er laust á ákveðnu ársvæði eða ákveðnum dagsetningum með því að nota leitarskilyrðin vinstra …