By admin

Síðasta Opna hús vetrarins á föstudaginn

Síðasta Opna hús vetrarins verður haldið föstudagskvöldið 4. Maí í Rafveituheimilinu Rafstöðvarvegi frá kl. 19.- 23.59. Eins og venja er fögnum við komu sumars  hittum annað stórskemmtilegt veiðifólk og skemmtum okkur saman og hvort öðru. Undanfarin ár hefur þetta síðasta Opna hús vetrarins verið með afbrigðum skemmtilegt og það er engin ástæða til að ætla …

Lesa meira Síðasta Opna hús vetrarins á föstudaginn

By admin

Varmá er í fullum gír!

Þessa dagana er flott vatn í Varmánni, hitastigið flott og mikið um að vera. Tveir af helstu aðdáendum árinnar, Hrafn Hauksson og Ingólfur Björgvinsson, fóru saman til veiða í gær, sunnudaginn 29. apríl, veiddu vel og sendu okkur smá línu um stöðu mála. Datt í hug að send þér fréttir úr Varmá. Var þarna í …

Lesa meira Varmá er í fullum gír!

By admin

Netin upp úr Ölfusá og Hvítá 2019

Í síðustu viku fór fram aðalfundur Veiðifélags Árnesinga en það félag er nokkurs konar regnhlífarfélag yfir veiðifélögum þar Eystra og hefur m.a. um málefni Ölfusár og Hvítar, sem og hliðarár þeirra, að gera. Eins og eflaust margir vita sem stundað hafa stangveiði á þessu svæði hefur netaveiðin í Ölfusá og Hvítá farið í taugarnar á …

Lesa meira Netin upp úr Ölfusá og Hvítá 2019

By admin

Síðasta opna hús vetrarins 2017 – 2018

Kæru félagsmenn og annað áhugafólk um stangveiði, Takið frá föstudagskvöldið 4. maí n.k. því þá höldum við síðasta Opna hús vetrarins 2017-2018. Vorhúsið er árlegur viðburðir sem markar lok vetrarins og boðar komu sumarsins þar sem félagsmenn okkar flykkjast vonandi til veiða á svæðum SVFR. Dagskráin er ekki klár ennþá og þið hafið ennþá tækifæri …

Lesa meira Síðasta opna hús vetrarins 2017 – 2018

By admin

Langá vinsæl í sumar

Við erum alveg rosalega bjartsýn á að sumarið í sumar verði frábært á öllu landinu og þá sérstaklega í ánum okkar. Langá er ein af okkar bestu ám og er sívinsæl meðal okkar félagsmanna og annarra viðskiptavina. Engan skyldi undra það enda er áin í aðeins klukkutíma fjarlægð frá Höfuðborgarsvæðinu, er geysilega fjölbreytt og aðgengileg, …

Lesa meira Langá vinsæl í sumar

By admin

Veiðisumarið hefst í Elliðavatni Sumardaginn fyrsta

Skrifstofu SVFR var að berast eftirfarandi orðsending frá Veiðikortinu: Elliðavatn sem er á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs er eitt vinsælasta silungsveiðivatn á Íslandi. Þangað leggja leið sína þúsundir veiðimanna á öllum aldri – sumir að stíga sín fyrstu skref í áttina að fangi veiðigyðjunnar, en aðrir eru komnir á lokasprettinn – en eru samt ævinlega …

Lesa meira Veiðisumarið hefst í Elliðavatni Sumardaginn fyrsta

By admin

Laxárdalur lifnar við!

Laxárdalurinn er að lifna við, aðdáendum hans til mikillar gleði. Þeir sem þekkja dalinn líkja honum við Paradís og hafa hann efst á sínum óskalista. SVFR vill kynna dýrðina fyrir þeim sem ekki þekkja og efnir til kynningarkvölds með þeim sem þekkja svæðið eins og lófann á sér. Bjarni Höskuldsson, Hrafn Ágústsson og Ásgeir Steingrímsson …

Lesa meira Laxárdalur lifnar við!

By admin

Ný grein frá formanni SVFR

Formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur heldur áfram skrifum sínum er varða hagsmuni stangaveiðimanna gagnvart laxeldi í sjókvíum. Greinin birtist á síðum Fréttablaðsins nú í morgun en hana er einnig hægt að finna rafrænt á vef Vísis. Slóðin á greinina er hér: http://www.visir.is/g/2018180409073/nyju-rokin-arodursmeistarans-  Við hvetjum félagsmenn okkar og allt áhugafólk um stangveiði að lesa greina og deila sem víðast.

Lesa meira Ný grein frá formanni SVFR

By admin

Hörku gangur í Varmá

Það er búið að vera hörkugangur í Varmá það sem af er veiðitímabilinu. Að morgni 4. apríl, fyrir veiðitíma, var búið að bóka 68 fiska á 3 dögum. Þar af 75 cm og 85 cm fiska. Við heyrðum svo í hóp sem var við veiðar 5. apríl. Þeir mættu ekki til leiks fyrren um hádegið …

Lesa meira Hörku gangur í Varmá