Lokatölur úr ám SVFR
Í vertíðarlok er gaman að rýna í tölur og taka saman hvernig sumarið gekk. Af ársvæðum SVFR má segja að almennt hafi veiðin gengið vel. Í Langá var veiðin sambærileg miðað við í fyrra og yfir 5 ára meðaltali en undir 10 ára meðaltali. Þrátt fyrir að ágústmánuður hafi verið nokkuð erfiður sökum vatnsleysis og …