Afmælishátíð í Dalnum á föstudaginn!
Afmælishátíð SVFR föstudaginn 17. maí milli 17-19 í Dalnum SVFR verður 80 ára föstudaginn 17. maí. Við blásum til fjölskylduhátíðar á afmælisdaginn í húsakynnum SVFR í Elliðaárdal að Rafstöðvarvegi 14. ALLIR VELKOMNIR Dagskrá: Ávarp formanns Afmælisterta Afmælisflugan kynnt og boðin til sölu ásamt öðrum afmælisvarningi Jóhannes Sturlaugsson sýnir seiði og hvernig rafveiðum er háttað …