By admin

Framboðsfrestur rennur út á morgun!

Við minnum félagsmenn á að aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar 2019. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4, 3ju hæð og hefst kl. 17:30. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins verður birt þegar nær dregur. Á aðalfundinum verður formaður SVFR kjörinn til eins árs og kosið verður um sæti þriggja …

Lesa meira Framboðsfrestur rennur út á morgun!

By admin

80 ára afmælisfluga SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur ætlar að halda upp á 80 ára afmæli félagsins með pompi og prakt nú á vormánuðum. Því tengdu ætlum við að stofna til samkeppni um 80 ára afmælisflugu SVFR, bæði lax og silungsflugu. Þemað mega menn sækja hvert sem er, en leitast verður eftir frumleika og fegurð í hönnum og hnýtingu. Hnýtarar eru …

Lesa meira 80 ára afmælisfluga SVFR

By admin

Aðalfundur SVFR 2019

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar 2019. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4, 3ju hæð og hefst kl. 17:30. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins verður birt þegar nær dregur. Á aðalfundinum verður formaður SVFR kjörinn til eins árs og kosið verður um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára. Framboðum …

Lesa meira Aðalfundur SVFR 2019

By admin

Vel heppnað veiðikvöld fyrir unga veiðimenn

Í gærkvöldi var haldið opið hús fyrir unga veiðimenn og -konur á aldrinum 14-25 ára. Kvöldið var sérlega vel heppnað og má segja að það hafi verið troðfullt hús og setið í hverju sæti, þannig að framtíðin er björt í veiðinni miðað við áhuga ungu kynslóðarinnar. Efni kvöldsins var áhugavert og var haldin kynning á …

Lesa meira Vel heppnað veiðikvöld fyrir unga veiðimenn

By admin

Niðurstöður útdráttar fyrir Elliðaárnar 2019

Elliðaár – Útdráttur Í gær kl. 17 fór fram útdráttur vegna umsókna í Elliðaánum fyrir komandi sumar. Þrátt fyrir mikinn fjölda umsókna ættu flestir að fá úrlausn sinna mála og eiga því kost að veiða í ánum á komandi sumri. Flestir sóttu um morgunvaktir í fyrrihluta júlímánaðar og því ljóst að margir þurfa að hnika …

Lesa meira Niðurstöður útdráttar fyrir Elliðaárnar 2019

By admin

Útdráttur í Elliðaánum

Í dag verður dregið um leyfi í Elliðaánum, útdrátturinn verður sem áður á skrifstofu SVFR klukkan 17:00, á Rafstöðvarvegi 14. Allir sem hafa áhuga á að mæta geta komið og fylgst með Bjarna Júlíussyni draga úr hattinum (tölvunni) hverjir hafa heppnina með sér í þeim vikum sem er umframeftirspurn eftir leyfunum. Kennitölur munu birtast í …

Lesa meira Útdráttur í Elliðaánum

By admin

Umsögn SVFR vegna breytinga á fiskeldislöggjöfinni

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur sent inn umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi til Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. SVFR hefur verið virkur þáttakandi í náttúruvernd og slær hvergi slöku við þegar kemur að fiskeldinu. “SVFR er ekki á móti fiskeldi en hefur hinsvegar ávallt lagst gegn sjókvíaeldi á norskættuðum …

Lesa meira Umsögn SVFR vegna breytinga á fiskeldislöggjöfinni

By admin

Síðustu tímar umsóknarferlis

Nú er umsóknarferli félagsmanna að líða undir lok, en lokað verður fyrir umsóknir á miðnætti í kvöld. Ef einhverjir félagsmenn lenda í vandræðum með sínar umsóknir þá verður opið á skrifstofu SVFR allan daginn á morgun, þannig að það er hægt að senda tölvupóst  svfr@svfr.is eða hringja 568-6050 ef félagsmenn hafa lent í einhverjum vandræðum …

Lesa meira Síðustu tímar umsóknarferlis

By admin

Villur í Söluskrá SVFR

Eins og oft þegar mannshöndin kemur að, þá slæðast inn villur í prentað efni, Söluskrá SVFR var engin undantekning þetta árið, en við fengum ábendingar um það nú í dag. Verðskrá í Bíldsfell er því miður vitlaus eins og hún kemur fram og er hún sem hér segir: Þess má geta að frábær veiði var …

Lesa meira Villur í Söluskrá SVFR