Frá Baðstofufundi að fjöldahreyfingu
Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 80 ára í dag. Aðdragandi að stofnun félagsins var sá, að hinn 9. maí 1939 komu 16 menn sem stunduðu veiðar í Elliðaánum saman til fundar í Hótel Vík til þess að undirbúa stofnun „allsherjar veiðifélags”. Á þeim fundi var kosin fimm manna nefnd til að undirbúa stofnun veiðifélagsins sem í framhaldinu …