Flugukastnámskeið að hefjast!
Stangaveiðimenn og konur! Námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn 10. mars í T.B.R. húsinu, Gnoðavogi 1, kl. 20.00. Kennt verður 10.,17., 24. og 31. mars. Námskeiðið stendur yfir þessi fjögur sunnudagskvöld. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu og við tökum greiðslukort. Verð kr. 18.000.- en 16.000.- til félagsmanna. Mætum tímanlega og munið eftir inniskóm. …