By admin

Sendu okkur myndir

Veiðitímabilið er að ná hámarki þessi dægrin og sumir félagsmenn standa kvölds og morgna úti í ám og vötnum.  Margir festa veiðiminningarnar á mynd eða myndband og nú langar SVFR að kalla eftir slíkum myndum frá ársvæðum félagsins. Að sumri loknu munum við velja bestu veiðimyndirnar og verðlauna myndasmiðina með veiðileyfum á næsta veiðisumri. Myndirnar …

Lesa meira Sendu okkur myndir

By admin

Fréttir af Hítará

Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) mælist góðfúslega til þess við veiðimenn í Hítará, að þeir sleppi í sumar öllum fiski sem veiðist í ánni og hliðarám hennar. Eins og flestum er kunnugt um féll stór skriða úr Fagraskógarfjalli í Hítardal að morgni 7. júlí 2018. Of snemmt er að segja til um endanleg áhrif hamfaranna á …

Lesa meira Fréttir af Hítará

By admin

Þverá í Haukadal – ertu gönguveiðimaður í leit að ævintýri!

  Næsta helgi er laus! Þverá í Haukadal er lítil einnar stangar á sem rennur í Haukadalsá. Til þess að komast á veiðistaði þarftu að ganga í a.m.k. klukkustund og þú ert einn í heiminum út í náttúrunni að egna fyrir vænum löxum í lítilli á. Helstu meðmæli með þessari á er að nánast allir …

Lesa meira Þverá í Haukadal – ertu gönguveiðimaður í leit að ævintýri!

By SVFR ritstjórn

Fréttir úr Langá

Það er ágætis gangur hjá okkur í Langá þrátt fyrir erfið skilyrði frá 25. júní en þá rigndi hér eld og brennistein sem gerði það að verkum að áin hækkaði um meter í vatni.  Síðan þá hefur hún sjatnað og er núna í sannkölluðu gullvatni.  Það eru reglulega góðar göngur í ána og veiðistaðir að …

Lesa meira Fréttir úr Langá

By admin

Nýr sölustjóri SVFR

Nú um mánaðarmótin tók við keflinu nýr sölustjóri SVFR. Brynjar Þór Hreggviðsson er mörgum félagsmönnum sem og veiðimönnum kunnugur, en hann hefur starfað við leiðsögn víðsvegar um land og er veiðimaður fram í fingurgóma og er því um mikinn happafeng fyrir SVFR að fá hann til starfa. Stjáni sem lætur af störfum sem sölustjóri SVFR …

Lesa meira Nýr sölustjóri SVFR

By SVFR ritstjórn

Straumfjarðará að vakna

Alls hafa verið veiddir 35 laxar í Straumfjarðará. Núna í morgunn heyrðum við í veiðimönnum við ánna og urðu menn varir við að sá silfraði væri að streyma inn og er lax kominn á öll svæði árinnar. Alls veiddust 8 laxar á síðustu tveimur vöktum og voru það allt grálúsugir fiskar. Veiðimaðurinn Malcolm Arrowsmith var þar …

Lesa meira Straumfjarðará að vakna