Hvernig á að lesa hylinn? Kvennadeildin með opið hús!

Kvennadeildin fær góðan gest í heimsókn sem miðlar af reynslu sinni í að lesa hylinn. Um jólin síðustu kom út bókin “Af flugum, löxum og mönnum” eftir Sigurð Héðinn. Hann er einn fremsti fluguhnýtari landsins og reyndur leiðsögumannur og ætlar hann að miðla af reynslu sinni.

Takstu kvöldið frá – það verður eins og ávalt fróðlegt og stór skemmtilegt

 

Hér er hlekkur í viðburðinn fyrir þær sem vilja skrá sig.

 

Með kveðju,

Kvennadeildin

By admin Fréttir