Sérstök hátíðaropnun í Elliðaánum í fyrramálið 20. júní.
Sérstök hátíðaropnun Elliðaánna verður í fyrramálið 20. júní í tilefni af 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Heiðurinn af opnun ánna er í höndum Reykvíkings ársins 2019. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs munu í framhaldi renna fyrir lax. Laxinn er þegar genginn í árnar og má reikna með líflegri stemningu …
Lesa meira Sérstök hátíðaropnun í Elliðaánum í fyrramálið 20. júní.