Hausttilboð til félagsmanna
Við höfum ákveðið að bjóða félagsmönnum að kaupa óseldar stangir í Langá, Haukadalsá og Sog Bíldsfelli á góðum afslætti. Nú er því um að gera fyrir félagsmenn að kíkja á netsöluna okkar og gera góð kaup. Flott vatn er í ánum núna og búð að vera góð veiði síðustu daga. Frábær veiði hefur verið í …