By admin

Barnadagar í Elliðaánum.

Eins og fyrri ár verður í boði barna og unglingadagar hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í Elliðaánum. Í boði eru 5 hálfir dagar, þar sem félagsmönnum 18 ára og yngri gefst kostur á að koma og veiða í Elliðaánum undir handleiðslu reyndra veiðimanna. Skráning fer fram með tölvupósti á svfr@svfr.is þar sem kennitala og nafn viðkomandi barns/unglings kemur fram …

Lesa meira Barnadagar í Elliðaánum.

By SVFR ritstjórn

Félagi númer 1 hlýtur gullmerki SVFR

Á hátíðarfundi stjórnar SVFR í morgun var Guðrún E. Thorlacius, félagsmaður nr. 1, sæmd gullmerki félagsins. Um þessar mundir eru 78 ár liðin frá því að hún skráði sig í SVFR fyrst kvenna. Fundurinn var haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna, þar sem félagið var stofnað fyrir sléttum 80 árum. Meðal stofnfélaga var faðir Guðrúnar, Einar Tómasson, …

Lesa meira Félagi númer 1 hlýtur gullmerki SVFR

By admin

VEIÐIMAÐURINN er kominn út á 80 ára afmæli SVFR

Sumarblað Veiðimannsins er komið út, á 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem er í dag. Elliðaárnar eru í kastljósinu í blaðinu en SVFR var stofnað vorið 1939 um leigu á veiðirétti í Elliðaánum og uppbyggingu þeirra. Tilgangur félagsins var jafnframt að efla stangaveiðiíþróttina og standa vörð um íslenska náttúru. Stofnfélagar SVFR voru 48 og áhugi …

Lesa meira VEIÐIMAÐURINN er kominn út á 80 ára afmæli SVFR

By admin

Afmælishátíð í Dalnum á föstudaginn!

Afmælishátíð SVFR föstudaginn 17. maí milli 17-19 í Dalnum   SVFR verður 80 ára föstudaginn 17. maí. Við blásum til fjölskylduhátíðar á afmælisdaginn í húsakynnum SVFR í Elliðaárdal að Rafstöðvarvegi 14. ALLIR VELKOMNIR Dagskrá: Ávarp formanns Afmælisterta Afmælisflugan kynnt og boðin til sölu ásamt öðrum afmælisvarningi Jóhannes Sturlaugsson sýnir seiði og hvernig rafveiðum er háttað …

Lesa meira Afmælishátíð í Dalnum á föstudaginn!

By admin

Sigurþór nýr framkvæmdastjóri SVFR

Sigurþór Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SVFR. Starfið var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkrum vikum, þegar ljóst var að Ari Hermóður Jafetsson ætlaði að láta af störfum með vorinu. Á fimmta tug umsókna bárust um starfið og í hópi umsækjenda voru margir hæfir kandidatar. Sigurþór er viðskiptafræðimenntaður og með MBA gráðu frá Háskólanum …

Lesa meira Sigurþór nýr framkvæmdastjóri SVFR

By admin

Árshátíð SVFR – lokaútkall!

LOKAÚTKALL! Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á Árshátið SVFR sem haldin verður í Súlnasal, laugardaginn 18.maí n.k. Frábær matseðill, flott skemmtiatriði. Eurovision stemming í hliðarsal. Herlegheitin hefjast klukkan 19:00 og eru allir velkomnir! Hægt að kaupa í vefsölu og sækja miðana til okkar eða fá afhenta á Sögu. Frábær skemmtun …

Lesa meira Árshátíð SVFR – lokaútkall!

By admin

Vika í árshátíð SVFR

Nú er bara rétt rúm vika í árshátíð SVFR 2019 og fer hver að verða síðastur í að næla sér í miða. 80 ára afmæli félagsins verður á föstudeginum 17. maí, en þann dag verður afmælishátíð í Elliðaárdalnum. Laugardaginn 18. maí verður sjálf árshátíð félagsins. Salurinn opnar klukkan 19:00 og borðhald hefst klukkan 20:00 og dansiball með Ingó og Veðurguðunum hefst svo klukkan 22:30 Eins …

Lesa meira Vika í árshátíð SVFR

By admin

Samningur um urriðaparadís framlengdur

Urriðasvæðin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal verða í umsjá Stangaveiðifélags Reykjavíkur næstu árin, samkvæmt nýjum samningi milli SVFR og Veiðifélags Laxár og Krákár. SVFR hefur haft umsjón með þessum ótrúlegu veiðisvæðum í 10 ár og samstarfið hefur gengið frábærlega. Aðdáendahópur svæðanna hefur stækkað jafnt og þétt, enda er veiðisvæðið magnað og geymir hundruð – …

Lesa meira Samningur um urriðaparadís framlengdur