Nördakvöld fræðslunefndar í kvöld!
Fræðslunefndin blæs í fyrsta fræðslukvöld vetrarins með landsþekktum nördum og meisturum í stór-urriðaveiðum í hinni víðfrægu Laxá. „Nördast“ verður með Evró-púpuveiðar, þurrfluguveiði, straumfluguveiði, veiðistaðir og „snjallráð á ögurstundum“, spurningar&svör, happadrætti og „guðaveigar“. Frítt inn og allir velkomnir, félagsmenn og aðrir. ATH: Hægt verður að ganga í félagið á sérstökum kjörum á fræðslukvöldum í vetur þar sem …