Barnadagar í Elliðaánum.
Eins og fyrri ár verður í boði barna og unglingadagar hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í Elliðaánum. Í boði eru 5 hálfir dagar, þar sem félagsmönnum 18 ára og yngri gefst kostur á að koma og veiða í Elliðaánum undir handleiðslu reyndra veiðimanna. Skráning fer fram með tölvupósti á svfr@svfr.is þar sem kennitala og nafn viðkomandi barns/unglings kemur fram …