By admin

Laxárdalur lifnar við!

Laxárdalurinn er að lifna við, aðdáendum hans til mikillar gleði. Þeir sem þekkja dalinn líkja honum við Paradís og hafa hann efst á sínum óskalista. SVFR vill kynna dýrðina fyrir þeim sem ekki þekkja og efnir til kynningarkvölds með þeim sem þekkja svæðið eins og lófann á sér. Bjarni Höskuldsson, Hrafn Ágústsson og Ásgeir Steingrímsson …

Lesa meira Laxárdalur lifnar við!

By admin

Ný grein frá formanni SVFR

Formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur heldur áfram skrifum sínum er varða hagsmuni stangaveiðimanna gagnvart laxeldi í sjókvíum. Greinin birtist á síðum Fréttablaðsins nú í morgun en hana er einnig hægt að finna rafrænt á vef Vísis. Slóðin á greinina er hér: http://www.visir.is/g/2018180409073/nyju-rokin-arodursmeistarans-  Við hvetjum félagsmenn okkar og allt áhugafólk um stangveiði að lesa greina og deila sem víðast.

Lesa meira Ný grein frá formanni SVFR

By admin

Hörku gangur í Varmá

Það er búið að vera hörkugangur í Varmá það sem af er veiðitímabilinu. Að morgni 4. apríl, fyrir veiðitíma, var búið að bóka 68 fiska á 3 dögum. Þar af 75 cm og 85 cm fiska. Við heyrðum svo í hóp sem var við veiðar 5. apríl. Þeir mættu ekki til leiks fyrren um hádegið …

Lesa meira Hörku gangur í Varmá

By admin

Kastnámskeið

Þættinum var að berast bréf. Við biðjum ykkur öll að afsaka stuttan fyrirvara á þessu.                                                    Stangaveiðimenn og konur ATH.               Námskeið í fluguköstum hefst …

Lesa meira Kastnámskeið

By admin

Opnunardagurinn í Varmá

Opnunardagur veiðitímabilsins á Íslandi var nú á Páskasunnudag síðastliðinn, 1. apríl. Þá opnaði ein af okkar ám, Varmá, og er óhætt að segja að opnunin hafi bara gengið alveg prýðilega. Við heyrðum í veiðiverðinum nú í morgunsárið og hann staðfesti að á opnunardaginn hafi 45 fiskar verið færðir til bókar. Hann sagði að engin skrýmsli …

Lesa meira Opnunardagurinn í Varmá

By admin

Barna og unglingadagar 2018

Í sumar eru í boði 5 hálfir dagar sem félagsmönnum 18 ára og yngri gefst kostur á að koma og veiða í Elliðaánum í boði félagsins. Skráning fer fram á [email protected] og er til miðnættis 22. apríl.  Takmarkaður stangarfjöldi er í boði. Aðeins er tekið við umsóknum sem berast með tölvupósti. Dagarnir sem í boði eru: 24. júní FYRIR hádegi (sunnudagur) 15. júlí FYRIR hádegi (sunnudagur) 15. júlí EFTIR hádegi (sunnudagur) 29. júlí FYRIR hádegi (sunnudagur) 29. júlí …

Lesa meira Barna og unglingadagar 2018