By admin

Veiðinámskeið 8. og 9. júní fellur niður

Í metnaðarfullri vordagskrá SVFR stóð til að halda tveggja kvölda veiðinámskeið varðandi bleikjuveiðar í Þingvallavatni dagana 8. og 9. júní næstkomandi. Við verðum því miður að fella þetta námskeið niður í bili og þó svo það sé verði ekki á dagskrá þetta sumarið, vonumst við til að halda það síðar. Vildum vekja athygli á þessu …

Lesa meira Veiðinámskeið 8. og 9. júní fellur niður

By admin

Gengið með Haukadalsá

Á laugardaginn kemur 8. júní bjóðum við uppá gönguferð meðfram Haukadalsá þar sem Helgi Þorgils leiðir hópinn en hann gjörþekkir ána. Þetta er kjörin leið til að kynnast ánni og eflaust mun Helgi gefa góðar upplýsingar sem gagnast þeim sem stunda ánna og þeirra sem viljast kynnast henni. Mæting kl. 10.00 á planið hjá SVFR …

Lesa meira Gengið með Haukadalsá

By admin

Gengið með ánum!

SVFR býður upp á göngu með nokkrum laxveiðiám í sumar í tilefni þess að félagið varð 80 ára á árinu. Á afmælishátiðinni okkar var gengið með Elliðaánum með árnefnd Elliðaáa og síðasta sunnudag var gengið meðfram Straumfjarðará.  Hér fyrir neðan má sjá myndir frá göngunni síðasta sunnudag, en þar fór Páll Ingólfsson, formaður veiðifélagsins, með …

Lesa meira Gengið með ánum!

By admin

Hreinsum Elliðaárnar fimmtudaginn 6. júní!

Hin sívinsæla hreinsun Elliðaánna sem er árlegur viðburður á vegum Stangaveiðifélags Reykjavíkur, fer fram fimmtudaginn 6. júní nk. Hreinsunarverkefnið verður gangsett við veiðihúsið í Elliðaárdal klukkan 17.00. Ákvörðun um þessa dagsetningu var tekin eftir könnun á Fecebook síðu Elliðaánna, þar sem niðurstaðan var sú að afgerandi meirihluti valdi þennan dag. Verður sérstaklega hóað í þá …

Lesa meira Hreinsum Elliðaárnar fimmtudaginn 6. júní!

By admin

Fluguveiðiskólinn í Langá – skráningu lýkur í kvöld!

Skráningu á Fluguveiðinámskeiðið í Langá lýkur í kvöld!   Við viljum minna á að enn eru nokkur pláss laus í Fluguveiðiskólann. Aldrei að vita nema fyrstu laxarnir verða mættir í ána. — Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur ákveðið að endurvekja Fluguveiðiskólann við Langá, sem starfræktur var um árabil og naut mikilla vinsælda. Hilmar Þór Jónsson flugukastkennari FFF er …

Lesa meira Fluguveiðiskólinn í Langá – skráningu lýkur í kvöld!

By admin

Gengið með Straumfjarðará á sunnudaginn

Á sunnudaginn næsta,26. maí, munum við bjóða upp á gönguferð meðfram Straumfjarðará. Páll Ingólfsson, formaður veiðifélagsin, mun leiða hópinn. Þetta er kjörin leið til að kynnast ánni og eflaust mun Páll gefa mönnum góðar upplýsingar sem munu gagnast þeim sem stunda ánna og þeirra sem viljast kynnast henni. Mæting kl. 10.00 á planið hjá SVFR …

Lesa meira Gengið með Straumfjarðará á sunnudaginn

By admin

Lykillinn að Laxárdalnum

Hver er lykillinn að Laxárdalnum? Þessari spurningu hefur verið fleygt fram oftar en einu sinni, en þeir sem hafa komist næst því að svara því eru trúlega “Caddis” bræðurnir Hrafn og Óli. Ný býðst einstakt tækifæri til að komast í náið samband við eitt magnaðasta urriðasvæði landsins með hjálp “Caddis” bræðra sem þekkja hvern krók og …

Lesa meira Lykillinn að Laxárdalnum

By admin

Fluguveiðiskóli SVFR og Langár – enn laus pláss

Við viljum minna á að enn eru nokkur pláss laus í Fluguveiðiskólann. Aldrei að vita nema fyrstu laxarnir verða mættir í ána. — Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur ákveðið að endurvekja Fluguveiðiskólann við Langá, sem starfræktur var um árabil og naut mikilla vinsælda. Hilmar Þór Jónsson flugukastkennari FFF er skólastjóri skólans og með honum verða reyndir leiðsögumenn og …

Lesa meira Fluguveiðiskóli SVFR og Langár – enn laus pláss