Barna- og unglingadagar í Elliðaánum 2020

Búið er að opna fyrir umsóknir vegna barna- og unglingadaga í Elliðaánum 2020. Í ár eru 5 hálfir dagar í boði fyrir  hámark 15 börn og unglinga í hverju holli, fyrstur kemur fyrstur fær. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja um fyrir hönd barna sinna en skráningu lýkur 19. maí.

By SVFR ritstjórn Fréttir