Opið hús 6. desember nk.
Á föstudaginn næsta, 6. desember, er komið að fyrsta opna húsi vetrarins hjá SVFR sem er í samstarfi við Flugubúlluna. Staðsetning er Síðumúli 1, í sal Garðyrkjufélags Íslands, (gengið inn frá Ármúla). Dagskráin verður sérlega glæsileg þetta kvöldið. Húsið opnar kl. 19.00 og við ætlum að gefa 80 fyrstu gestum kvöldsins hamborgara í tilefni 80 …