ATH: Lokafrestur á umsóknum “Barnadaga í Elliðaánum” er til 19.maí

Frestur til umsókna á barna- og unglingadögum Elliðaáa er að miðnætti þriðjudagsins 19.maí. Um að gera sækja um og kynna æskunni fyrir perlu Reykjavíkur. Dagarnir sem um ræðir eru 5 hálfir dagar í boði fyrir hámark 15 börn og unglinga í hverju holli, fyrstur kemur fyrstur fær. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja um fyrir hönd barna sinna.

Góða helgi

By admin Fréttir