Langá: Einstakt tækifæri á kostakjörum
Kæru félagsmenn SVFR Sökum forfalla gefst nú einstakt tækifæri á að fara í Langána frá 30. júlí til 02. ágúst nk. og njóta þessa margrómaða veiðisvæðis. Yfir 1.200 laxar eru gengnir upp teljarann og er fiskur dreifður um alla ána. Þá eru kjörin ekki af verri endanum og í boði er að kaupa staka daga. …