By admin

Veiðimaðurinn kominn út – afmælisútgáfa

Veiðimaðurinn er kominn út! 80 ára afmælisblað Veiðimannsins er komið út en fyrsta tölublaðið leit dagsins ljós árið 1940. Í tilefni afmælisins er það öllum aðgengilegt á vefnum en prentuð útgáfa mun berast fljótlega til félagsmanna og áskrifenda. Á vef SVFR er einnig hægt að lesa önnur tölublöð Veiðimannsins frá árinu 2014. Því er af …

Lesa meira Veiðimaðurinn kominn út – afmælisútgáfa

By admin

Vikulegar veiðitölur

Síðustu vikuna hafa flestar laxveiðiár stangaveiðifélagsins hafa opnað, fyrstu tölur eru þokkalegar og erum við bjartsýn á sumarið. Það eru allar líkur á því að enginn regndans verður stiginn í sumar þar sem snjóstaðan í fjöllum hefur ekki verið eins mikil í mörg ár. Langá byrjar ágætlega og í fyrradag voru komnir 247 laxar upp …

Lesa meira Vikulegar veiðitölur

By admin

107cm hrygna í Laugardalsá!

Fiskur er farinn að ganga upp Laugardalsá í þokkalegu magni og fyrir fimm dögum fór 107cm hrygna upp teljarann. Eins og sést á myndinni er fiskurinn gríðarlega þykkur og það verður áhugavert að sjá hver nær henni, samkvæmt kvarðanum varðandi stærð á löxum ætti þessi hrygna að vera 12.1 kíló! Vatnsleysi verður ekki vandamál í …

Lesa meira 107cm hrygna í Laugardalsá!

By admin

Líflegt í Laxárdal

Félagarnir Ægir Jónas og Stefán Einar voru við veiðar í Laxárdal dagana 20-22 júní og gerðu góða veiði. „Áin var hlý og við sáum fiska á flestum stöðum, það var glampandi sól til að byrja með en þegar það dróg fyrir sólu fóru hlutirnir að gerast. Við fengum 8 fiska og erum hæstánægðir með það.“ …

Lesa meira Líflegt í Laxárdal

By SVFR ritstjórn

Minning: Árni Björn Jónasson

Genginn er góður og dáður félagi í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, veiðimaðurinn Árni Björn Jónasson. Af honum er mikill sjónarsviptir. Árni Björn var mikil félagsvera sem var ávallt reiðubúinn að leggja eitthvað á sig fyrir aðra án þess að gera kröfur um endurgjald. Þrátt fyrir að Árni Björn gegndi mörgum trúnaðar- og ábyrgðarstörfum, var hann ávallt hógvær …

Lesa meira Minning: Árni Björn Jónasson

By SVFR ritstjórn

17. júní við Elliðavatn

SVFR og Veiðikortið bjóða veiðifólki og fjölskyldum þeirra til Þjóðhátíðar við gamla Elliðavatnsbæinn milli kl 13 og 15 þann 17. júní – Frítt að veiða í vatninu í boði Veiðifélags Elliðavatns. – Grillaðar pylsur og gosdrykkir í boði – Kastkennsla og leiðbeiningar á vegum Fræðslunefndar SVFR Komið og njótið 17. júní við eina af náttúruperlum …

Lesa meira 17. júní við Elliðavatn

By admin

Langá – 11 laxar komnir í gegnum teljarann nú þegar!

Við heyrðum í Sigurði Má fiskifræðingi sem opnaði teljarann við Skuggafoss fyrir fjórum dögum. Kíkt var á hann í gærkvöldi og voru þá 10 stórlaxar gengir í gegn og 1 smálax á þessum fáeinu dögum. Miðað við þessar fréttir að það má vel áætla að göngur eru hafnar í ánna sem er óvenju snemmt þetta …

Lesa meira Langá – 11 laxar komnir í gegnum teljarann nú þegar!

By admin

Hreinsun Elliðaánna verður fimmtudaginn 11. júní

Hin árlega hreinsun Elliðaánna sem er viðburður á vegum Stangaveiðifélags Reykjavíkur, fer fram fimmtudaginn 11. júní nk. Hreinsunarverkefnið verður gangsett við veiðihúsið í Elliðaárdal klukkan 17.00. Árnefnd Elliðaánna annast skipulagningu og utanumhald þessa verkefnis og er þess vænst að félagsmenn í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og aðrir velunnarar Elliðaánna taki þátt í þessu verkefni. Gert er ráð …

Lesa meira Hreinsun Elliðaánna verður fimmtudaginn 11. júní