By admin

Veiðitímabilið hefst á morgun

Það er loksins komið að því, eftir margra mánaða hræðilega bið, veiðitímabilið hefst á morgun. Hjá okkur opnar Varmá kl. 8:00 í fyrramálið og eru allar stangir uppseldar. Bæði Bíldsfell og Alviðra opna í fyrramálið og er Bíldsfell uppselt en stangir eru lausar í Alviðru. Við vonumst til að geta fært ykkur fréttir af veiðinni …

Lesa meira Veiðitímabilið hefst á morgun