Vanmetinn tími framundan í Varmá
Margir veiðimenn eru glaðir með að sjá ský og rigningu í spánni, fiskgengd slær í takt við vatnsmagn og er framundan skemmtilegur tími í Varmá. Varmá er þekktust fyrir sjóbirtingsveiði en það er sterkur urriðastofn í ánni, mikið af staðbundna fisknum liggur á svæðinu á milli teljara og Stöðvarbreiðu en þar eru djúpir hyljir og …