Leirvogsá pökkuð!
Eftir rigningarnar í síðustu viku hefur Leirvogsá farið á flug, menn eru að telja tugi laxa á helstu stöðum. Flestir laxarnir eru að koma á land fyrir neðan þjóðveg en á eftirlitsferð í gær taldi veiðivörður tugi fiska í Snoppu og Birgishyl. Við heyrðum í veiðimanni sem var kominn með kvótann klukkan 10, hann sagði …