Aðalfundur 2021 | Utankjörf.atkvæðagr. hafin
Utankjörfundaratkvæðagreiðslan er hafin og er kosið bæði til stjórnar og fulltrúaráðs. Frestur til að kjósa er til kl. 16:00 á miðvikudaginn kemur, 24. febrúar. Félagsmenn 18 ára og eldri sem hafa greitt félagsgjaldið fyrir félagsárið 2021 eiga kost á því að kjósa. Kosið er um 3 sæti til stjórnar og 5 sæti í fulltrúaráð. Merkja …