By SVFR ritstjórn

Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu SVFR

Kæru félagsmenn. Vegna COVID19 þá höfum við lokað ótímabundið fyrir heimsóknir á skrifstofuna. Sú ákvörðun verður skoðuð vikulega og þið upplýstir þegar breyting verður þar á. Þetta gerum við til að tryggja heilsu og öryggi starfsfólks og félagsmanna eins og hægt er. Eftir sem áður erum við við símann og svörum tölvupósti. Vinsamlegast hringið í …

Lesa meira Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu SVFR

By SVFR ritstjórn

Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu SVFR

Kæru félagsmenn. Vegna COVID19 þá höfum við lokað ótímabundið fyrir heimsóknir á skrifstofuna. Sú ákvörðun verður skoðuð vikulega og þið upplýstir þegar breyting verður þar á. Þetta gerum við til að tryggja heilsu og öryggi starfsfólks og félagsmanna eins og hægt er. Eftir sem áður erum við við símann og svörum tölvupósti. Vinsamlegast hringið í …

Lesa meira Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu SVFR

By SVFR ritstjórn

Árnefnd Sandár skipuð

Fyrir nokkru auglýstum við eftir áhugsömum félagsmönnum í árnefnd Sandár. Okkur bárust 30 umsóknir í þær 6 stöður sem voru í boði. Það var því vandasamt verk fyrir stjórn félagsins að velja úr þessum frambærilegu umsóknum. Þeirri vinnu er nú lokið og hefur verið haft samand við þá árnefndarmenn sem komust í nefndina að þessu …

Lesa meira Árnefnd Sandár skipuð

By SVFR ritstjórn

Flekkudalsá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd

Við leitum að 6 áhugasömum og sprækum félagsmönnum í árnefnd Flekkudalsár sem félagið verður með á næsta ári. Árnefndir SVFR sinna lykilhlutverki í félagasstarfinu en þar fer fram þróttmikið og óeigingjarnt starf á ársvæðum félagsins. Nefndirnar eru umsjónaraðilar síns ársvæðis og sinna ýmsum verkefnum eins og veiðistaðamerkingu og sjá til þess að veiðihúsin séu tilbúin …

Lesa meira Flekkudalsá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd

By SVFR ritstjórn

Flekkudalsá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd

Við leitum að 6 áhugasömum og sprækum félagsmönnum í árnefnd Flekkudalsár sem félagið verður með á næsta ári. Árnefndir SVFR sinna lykilhlutverki í félagasstarfinu en þar fer fram þróttmikið og óeigingjarnt starf á ársvæðum félagsins. Nefndirnar eru umsjónaraðilar síns ársvæðis og sinna ýmsum verkefnum eins og veiðistaðamerkingu og sjá til þess að veiðihúsin séu tilbúin …

Lesa meira Flekkudalsá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd

By SVFR ritstjórn

Árnefnd Sandár

Fyrir nokkru auglýstum við eftir áhugsömum félagsmönnum í árnefnd Sandár. Okkur bárust 30 umsóknir í þær 6 stöður sem voru í boði. Það var því vandasamt verk fyrir stjórn félagsins að velja úr þessum frambærilegu umsóknum. Þeirri vinnu er nú lokið og hefur verið haft samand við þá árnefndarmenn sem komust í nefndina að þessu …

Lesa meira Árnefnd Sandár

By admin

Síðasta veiðiferðin? Lokahollið 21-23.september á tilboði í Langá

September veiðar í Langá hafa gengið vel líkt og undanfarin ár. Við ætlum að setja lokahollið á tilboð en mikið hefur rignt síðustu daga og er veðurspáin hagstæð fyrir veiðimenn þótt kalt verði á þessum dögum. Það getur hjálpað til við að hrifsa upp hænganna sem eru orðnir æstir á þessum tíma árs. Hollið sem …

Lesa meira Síðasta veiðiferðin? Lokahollið 21-23.september á tilboði í Langá