Það styttist í forúthlutun!
Kæru félagsmenn Þá er farið að halla af sumri og við vonum að þið hafið það sem best á þessum undarlegu tímum. Núna er tækifæri á að fara yfir veiðimyndirnar, birta þær bestu á samfélagsmiðlum ásamt skemmtilegum veiðisögum og ekki gleyma að nota myllumerkið #svfr. Þá er einnig tilvalið að láta sér hlakka til næsta …