Miðá í Dölum til SVFR!
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið um leigu á veiðirétti í Miðá í Dölum og Tunguá frá og með sumrinu 2022. Ragnheiður Thorsteinsson, varaformaður SVFR, og Guðbrandur Þorkelsson, formaður Fiskræktar-og veiðifélags Miðdæla, skrifuðu undir samning þess efnis í Miðskógi í Dölum síðastliðinn mánudag. Ragnheiður segir Miðá vera mikinn feng fyrir félagið. „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga …