Aukaaðalfundur – úthlutun 2022
Kæru félagsmenn, Síðan umsóknarfresti lauk höfum við unnið hörðum höndum við úrvinnslu umsókna úr öllum svæðum að undanskildum Andakílsá og Elliðaám en stefnt er að því að dregið verði um þau leyfi á aukaaðalfundi félagsins sem fram fer fimmtudaginn 27. janúar nk. klukkan 18:00. Ef allt gengur að óskum ættu því allar niðurstöður að liggja …