Fimm ótroðnar slóðir á Fjallinu í Langá
Þegar veiðimenn veiða fjallið í Langá er auðvelt að festast í Kamparí og Koteyrarstreng, enda frábærir veiðistaðir. Fjallið býður hins vegar upp á svo mikið meira og fékk Veiðimaðurinn hinn þrautreynda veiðimann Karl Lúðvíksson, eða Kalla Lú, til að benda á fimm staði sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara. Eftir Trausta Hafliðason Langá …