Uppfærð veiðistaðalýsing í Langá
Nú styttist í laxveiðitímabilið og menn farnir að setja sig í stellingar. Einn af þeim sem eru komnir í gírinn er Karl Lúðvíksson eða Kalli Lú. Langá á stóran sess í hjarta Kalla og hefur hann eytt ófáum stundum þar við veiðar, leiðsögn og staðarhald. Nú hefur kappinn uppfært ítarlega veiðistaðalýsingu sína af ánni, þetta …