Sandá fer vel af stað
Sandá opnaði í morgun og voru veiðimenn klæddir og komnir á ról fyrir allar aldir uppfullir af spenningi og tilhlökkun, áin hefur verið að jafna sig efir síðbúnar vorleysingar og eru aðstæður til laxveiða í Þistilfirði allar að verða betri með hverjum deginum.. Baldur Hermannsson Friggi sjálfur setti í og landaði fyrsta laxinum um kl …