Vorboðarnir ljúfu
Það er óhætt að segja að á eftir lóunni þá séu árnefndir SVFR skýrt merki um að vorið sé á næsta leyti. Nú eru nefndirnar að vakna úr vetrardvalanum og farnar að huga að því að gera svæðin tilbúin fyrir veiðimenn. Við tókum hús á 2 árnefndum sem eru komnar á fullt, árnefnd Gljúfurár vinnur …