Opið hús 1. desember – Dagskrá
Jæja þá er loksins komið að því að fyrsta opna hús vetrarins verður þann 1. desember n.k. á hefðbundnum stað í Rafveituheimilinu. Dagskráin er klár og er eftirfarandi: 20:00 Húsið opnar 20:30 Páll Ingólfsson formaður Veiðifélags Straumfjarðarár kynnir ánna og sýnir myndir 21:15 Magnús frá VAKA kynnir myndavélateljara sem þeir framleiða og myndashow með. 21:45 …