Gengið með Langá
Á laugardaginn kemur 15. júní bjóðum við uppá gönguferð meðfram Langá en þar mun vanur leiðgsögumaður sem gjörþekkir ána leiða hópinn. Þetta er kjörin leið til að kynnast ánni og eflaust verða gefnar góðar upplýsingar sem gagnast þeim sem stunda ána og þeirra sem vilja kynnast henni. Mæting kl. 10.00 á planið hjá SVFR – …