By admin

Eldvatnsbotnar í góðum gír!

Brynjar Örn Ólafsson og Árni Freyr Stefánsson kíktu í Eldvatnsbotnana. Það var mikill fiskur á svæðinu, aðallega sjóbirtingur en þó lax að stökkvar þar líka. Þeir urðu aðallega varir við fiska í vestari kvíslinni, nánar tiltekið í Beygjunni, Heljarhyl og Breiðunni. Þeir tóku þó einn í eystri kvíslinni.  Þeir voru aðallega að veiða á flotlínu …

Lesa meira Eldvatnsbotnar í góðum gír!

By admin

Kynningarverð fyrir mögnuðu urriðasvæðin fyrir norðan til loka tímabils

Erum með á sérstöku kynningarverði urriðaveiðisvæðin fyrir norðan í Laxárdal, Staðartorfu og Múlatorfu. Þessi kynningarverð eru 40% afsláttur í þessar mögnuðu svæði. Dæmi: Laxárdalur (lokar 29.ágúst) – ein stöng í heilan dag (hálfur/hálfur) – Rétt verð 38.800 kr með fæði og gistingu- kynningarverð 30.440 kr Staðartorfa (lokar 10.sept) – ein stöng í heilan dag (heill …

Lesa meira Kynningarverð fyrir mögnuðu urriðasvæðin fyrir norðan til loka tímabils

By admin

Flott skot í Haukadalsá

Veiðimenn sem voru við Haukadalsá núna fyrir tveimur dögum fengu fínt skot. Flott vatn var í ánni að sögn veiðimanna þar sem að það rigndi vel inn á dal og til fjalla. Veðurskilyrði voru hávaðarok og úrkoma. Náðu þeir félagar að landa 18 löxum á þessum tveimur dögum og verður það að teljast ágætis skot. …

Lesa meira Flott skot í Haukadalsá