Flott veiði í Efri-Flókadalsá!
Það hefur verið góð veiði í Efri-Flókadalsá í sumar, bleikjurnar eru vænar og það er nóg af þeim. Síðustu fréttir sögðu að það eru komnar 433 bleikjur á land! Það er nokkuð ljóst að heildarveiðin mun enda í rúmlega 1000 bleikjum með þessu áframhaldi, síðan veit maður aldrei hvort að einn og einn lax verði …