Gleðilega hátíð!
Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og fengsæls komandi árs.
Þökkum samskiptin og samveruna á árinu sem er að líða.
Yfir hátíðarnar verður skrifstofan lokuð sem hér segir;
23. desember, fimmtudagur
24. desember, föstudagur
30. desember, fimmtudagur
31. desember, föstudagur