Veiðitímabilið 2022
Óhætt er að segja að það hreinlega ískri í sumum okkar yfir komandi tímabili. Margir hafa nýtt veturinn vel í að töfra fram alls kyns tröllafiskaflugur og nú mega þeir stóru heldur betur fara að vara sig! Aðrir eru eflaust búnir að vera duglegir að renna yfir veiðimyndir frá liðnu ári og endurupplifa góðu stundirnar …