Hnýtingakvöld 29. nóvember

Næsta hnýtingakvöld er þriðjudaginn 29. nóvember milli 19:30-22 í höfuðstöðvum SVFR að Rafstöðvarvegi 14.
Gert er ráð fyrir að hnýtarar mæti með sínar græjur til að hnýta sínar tröllafiskaflugur.
Moppuflugan verður væntanlega á dagskrá fyrir þá sem vilja læra að hnýta hana.
Skráning fer fram hér:  https://fb.me/e/2loLKDfq2
Með kveðju,
Helga Gísladóttir, viðburðarstjóri SVFR
By Ingimundur Bergsson Fréttir