Framboðsfrestur til fulltrúaráðs framlengdur
Kjörnefnd SVFR hefur ákveðið að framlengja framboðsfrest til fulltrúaráðs félagsins, en lögum samkvæmt skal nú kjósa fimm félagsmenn til setu í ráðinu. Umsóknir voru færri en fimm og því mun kjörnefnd nýta heimild til að framlengja framboðsfrest til 13. febrúar. Hlutverk fulltrúaráðs er að vera stjórn félagsins til fulltingis og ráðuneytis í málefnum félagsins. Í …