Sandá í Þistilfirði laus holl

Þeim fer fækkandi hollunum í þessa perlu!

Eitt holl til í júlí, 9-12.07 4 stangir, stórstreymt 05 júlí! Stangarverð á félagsverði er 143.000 stöngin á dag.

Tvö holl til í sept, 13-16.09 og 19.-22.09, 3 stangir í hvoru, þarna eru stóru krókódílarnir heldur betur komnir á stjá.

Stangarverð á félagsverði 13-16 sept er 111.000 stöngin á dag, 19-22 sept er stangardagurinn á 98.000.

Mjög góð veiði var í Sandá í fyrra, 372 laxar á 3-4 stangir, flott hús í sjálfsmennsku er við ána.

Nánari upplýsingar er að finna á vef SVFR

Sandá í Þistilfirði – SVFR

By Hjörleifur Steinarsson Fréttir