Síðasta fræðslukvöldið í vetur!

Það verður öllu tjaldað til í Rafveituheimilinu á Rafstöðvarvegi á fimmtudaginn kemur, 13. apríl, þegar síðasta fræðslukvöld vetrarins fer fram. Húsið opnar klukkan 19:30 en herlegheitin sjálf hefjast á slaginu 20:00.

Takið kvöldið frá kæru félagsmenn og síðast en ekki síst látið orðið berast!

By SVFR ritstjórn Fréttir