By SVFR ritstjórn

Úthlutun 2024 er hafin!

Úthlutun 2024 er hafin! Við höfum opnum fyrir umsóknir vegna úthlutunar veiðileyfa 2024 og því tilvalið að skoða fjölbreytt úrval veiðileyfa og sækja um. Þá birtist einnig ný söluskrá SVFR. Til að sækja um og/eða skoða söluskrána ferðu á forsíðu svfr.is en þar verður borði með hnappi sem kemur þér á umsóknarformið og er gott …

Lesa meira Úthlutun 2024 er hafin!

By Árni Kristinn Skúlason

Viðhorfskönnun SVFR

Kæru félagsmenn, Við á skrifstofu SVFR leggjum okkur fram við að mæta þörfum félagsmanna. Þess vegna viljum við heyra ykkar skoðanir á starfsemi og þjónustu félagsins. Okkur langar að vita hvað og hvar þið viljið veiða, hvað ykkur finnst um hitamál sem tengjast veiðisamfélaginu og ótal margt annað. Til að kanna hug félaga í SVFR …

Lesa meira Viðhorfskönnun SVFR

By Ingimundur Bergsson

Aukin veiðivarsla við Elliðaárnar!

SVFR hefur samið við Öryggismiðstöðina um aukið eftirlit við Elliðarárnar nú þegar hrygningatími laxins er í fullum gangi. Aukin umferð við árnar kallar á meira eftirlit og sérstaklega í ljósi þess að veiðiþjófnaður hefur aukist milli ára þá höfum við brugðið á það ráð að styðja við eftirlitið með þessu samkomulagi. Þrátt fyrir aukna veiðivörslu …

Lesa meira Aukin veiðivarsla við Elliðaárnar!

By Ingimundur Bergsson

Lækkun félagsgjalda!

Í dag sendum við út reikninga fyrir félagsgjöldum SVFR fyrir árið 2024 og ættu félagsmenn að fá reikning í dag á tölvupósti sem og kröfu í banka. Þeir sem ekki fá reikning í tölvupósti ættu að senda okkur tölvupóst með uppfærðu netfangi ef að það hefur breyst. Á síðsta aðalfundi félagsins sem haldinn var 23. …

Lesa meira Lækkun félagsgjalda!

By Ingimundur Bergsson

Urriðadansinn laugardaginn 14.okt. kl. 14.00 við Öxará!

Árlegur urriðadans undir leiðsögn Jóhannesar Sturlaugssonar verður laugardaginn 14. október klukkan 14:00. Allajafna stendur viðburðurinn yfir í 90-120 mínútur.Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum mun fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um  urriðann í Þingvallavatni , lífshætti hans og almennan hag. Kynningin hefst við bílastæði P5 þar sem Valhöll áður stóð. Þaðan er gengið meðfram ánni upp undir Drekkingarhyl …

Lesa meira Urriðadansinn laugardaginn 14.okt. kl. 14.00 við Öxará!

By Hjörleifur Steinarsson

Uppskeruhátíð SVFR 13.okt

Uppskeruhátíð SVFR verður haldin föstudaginn 13. október í Rafveituheimilinu Rafstöðvarvegi. Farið verður yfir veiðitímabilið og ætlum við að eiga skemmtilega kvöldstund saman, fjörið byrjar kl 18:00 og stendur fram eftir kvöldi. Dóri DNA verður með uppistand, Búllubíllinn á planinu með úrvals hamborgara , tilboð á barnum og Happahylurinn verður á sínum stað. Skemmtilegasta veiðimyndin 2023 …

Lesa meira Uppskeruhátíð SVFR 13.okt