Kristján Friðriksson verður staðarhaldari og veiðivörður við Langá
SVFR hefur samið við Kristján Friðriksson um að taka að sér staðarhald og veiðivörslu í Langá á komandi sumri. Hann mun því taka á móti veiðimönnum í Langá, sjá um skiptingar og fylgjast með að allt sé eins og það á að vera við Langá næsta sumar. Kristján hefur verið viðloðandi stangaveiðina síðustu áratugi og …
Lesa meira Kristján Friðriksson verður staðarhaldari og veiðivörður við Langá